Gjafabréf í Skrímslasmiðjuna
11.900krPrice
Gefðu einstaka upplifun!
Skrímslasmiðjan hefur slegið í gegn hjá öllum aldri. Í Skrímslamsiðjunni fær fólk að leyfa sköpunarkraftinum að njóta sín þar sem það hannar sitt eigið ullar skrímsli
Gjafabréfið gildir fyrir 1 stk skrímsli. Gjafabréfin okkar eru með 2ja ára gildistíma.
Ath. Þau eru ekki rafræn. Afhenda þarf gjafabréfið í skrímslasmiðjunni.